Þriðjudagur, 25. mars 2008
Óstundvísi: 5=20
Einn af göllum okkar Íslendinga - og reyndar margra annarra þjóða - er óstundvísi. Yfir páskana kom nokkuð athyglisverð sýn fram frá eigenda eins fyrirtækis:
Ef einstaklingur kemur fimm mínútum of seint á fund með þremur öðrum, þá er hann 20 mínútum of seint. Ástæðan: hann er búinn að eyða 5 mínútum af tíma allra fjögurra - samtals 20 mínútum af tíma fyrirtækisins.
Auðvitað er heilmikill sannleikur í þessu og næst þegar þú ert afslappaður yfir því að mæta "bara nokkrum mínútum of seint", settu það þá í þetta samhengi. Safnast þegar saman kemur.
Ef einstaklingur kemur fimm mínútum of seint á fund með þremur öðrum, þá er hann 20 mínútum of seint. Ástæðan: hann er búinn að eyða 5 mínútum af tíma allra fjögurra - samtals 20 mínútum af tíma fyrirtækisins.
Auðvitað er heilmikill sannleikur í þessu og næst þegar þú ert afslappaður yfir því að mæta "bara nokkrum mínútum of seint", settu það þá í þetta samhengi. Safnast þegar saman kemur.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.