.

Viral markaðssetning

Í bók sinni "The fall of advertising and the rise of PR", sem ég dustaði rykið af um daginn, tala höfundar um skort auglýsingastofa á tiltrú á þeirri kynningaleið sem þeir reyna að selja - auglýsingum. Hvenær sér maður auglýsingar frá auglýsingastofum að kynna sína þjónustu? Sjaldan.

Hins vegar er til skemmtilegt dæmi um "auglýsingu" frá þýska fyrirtækinu VM-People sem sérhæfir sig í viral markaðssetningu. Þetta er reyndar below-the-line birtingaform en auglýsing engu að síður (þó auglýsingar séu strangt til tekið skilgreint birtingaform í keyptu plássi). Hún er bæði sniðug en útskýrir í leiðinni starfsemi fyrirtækisins mjög vel.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband